okt 26, 2024 | Dýravelferð
Það er þessi grimmdarlega hlið sjókvíaeldis á laxi sem mun fella iðnaðinn. Þegar eru komnar slíkar sprungur í undirstöður hans að það verður ekki aftur snúið. Viðskiptamódelið í þessum geira hvílir beinlínis á gríðarlegum dauða eldisdýranna. Fyrirtækin vita hvernig...
okt 7, 2024 | Dýravelferð
Að ala lax í sjókvíum skapar fjölmörg heilbrigðisvandamál fyrir eldisdýrin. Stöðugar „kynbætur“ í fjórtán til fimmtán kynslóðir hafa skapað tegund af eldislaxi þar sem vaxtarhraði hefur verið megin markmiðið. Þessar áherslur hafa haft þær afleiðingar að allir...
sep 25, 2024 | Dýravelferð
BBC segir frá því í nýrri frétt að rétt áður en hópur skoskra þingmanna kom í heimsókn fjarlægðu starfsmenn sjókvíaeldisfyrirtækis mörg tonn af dauðum eldislaxi úr kvínni sem átti að sýna. Myndskeið fylgir fréttinni. Svona er ástandið allstaðar þar sem þessi...
ágú 14, 2024 | Dýravelferð
Norski lúsameðhöndlunarbáturinn Ronja Strand hefur verið við sjókvíar á Vestfjörðum í sumar. Eldislöxunum er dælt um borð í bátinn þar sem þeir eru settir í heitt vatni og spúlaðir til að losa af þeim laxalýsnar. Þetta er grimmileg meðferð sem veldur eldislöxunum...