feb 14, 2022 | Dýravelferð
Talsmaður Arctic Fish reyndi að halda því fram í viðtali við héraðsmiðilinn BB fyrir um tveimur vikum að laxadauðinn í sjókvíunum í Dýrafirði væri 3%. Hið rétta er að dauðinn er fimm til sjö sinnum meiri eða 15 til 20% og eru þær tölur því miður líklegar til að hækka....
feb 11, 2022 | Dýravelferð
Svona er sjókvíaeldi á laxi við Ísland. Aðbúnaður eldisdýranna er svo hræðilegur að þau drepast í stórum stíl í netapokunum. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Myndirnar sem fylgja frétt Stundarinnar eru skelfilegar. „Fyrrverandi starfsmaður eins af stóru...
jan 29, 2022 | Dýravelferð
Í fyrra drápust 2,9 milljón eldislaxar í sjókvíum í íslenskum fjörðum. Til að setja þessa geigvænlegu tölu í samhengi þá er hún um það bil 50 föld stærð alls íslenska villta laxastofnsins. Að meðaltali voru rúmlega 16 milljón laxar í sjókvíum við Ísland árið 2021....
jan 10, 2022 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi er óboðleg og ómannúðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Eldislaxinn stráfellur í sjókvíum alls staðar þar sem þessi starfsemi er leyfð. Hvort sem það er við Noreg, Ísland eða Chile. Munið að spyrja á veitingastöðum og í verslunum hvaðan laxinn kemur....
des 14, 2021 | Undir the Surface
Ekki sér fyrir endann á hörmungunum af völdum blóðþorra í sjókvíaeldinu í Reyðarfirði. Þessi skæðasti veirusjúkdómur sem getur komið upp í löxum grendist í fyrsta skipti hér við land í sjókvíaeldi Laxa í nóvember. Þá var gripið til þess ráðs að slátra upp úr einni...