Á sama tíma og sjókvíaeldisfyrirtæki við Ástralíu og Nýja-Sjáland hafa hætt notkun ásætuvarna með koparoxíði vegna mögulegra skaðlegra áhrifa á umhverfið og lífríkið er verið að heimila þær hér við land, þvert á fyrra bann. „Þessi ákvörðun íslenskra yfirvalda er...
Umhverfisstofnun hefur á síðustu misserum tekið upp á því að fallast á breyta starfsleyfum sjókvíaeldisfyrirtækja afturvirkt og heimila notkun netapoka með ásætuvörnum sem innihalda koparoxíð. Hefur það verið gert þvert á bann við notkun slíkra netapoka í fyrri...
Til að koma í veg fyrir að þörungagróður og skeljar setjist utan á netapokarna í sjókvíunum er algengt í þessum iðnaði að nota efni sem inniheldur kopar til að húða netin. Kopar er hins vegar málmur sem er baneitraður fyrir fjölda lífvera og umhverfið. Það sem er...