


Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar
Við burðarþolsmat fjarða er ætlunin að meta hversu mikið sjókvíaeldi firðirnir eiga að þola án þess að fyllast af fóðurleifum og skít. Í þessum mötum er hvergi vikið orði að gríðarlegri plastmengun sem sjókvíaeldið dælir út í umhverfið sitt. Netin eru úr plasti,...
Dæmi 2 um hæpnar og rangar fullyrðingar í skýrslu Boston Consulting Group
Við höldum áfram að birta hér valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim...
Notkun kopars sem ásætuvarna á sjókvíum fordæmd af norskum náttúruverndarsamtökum
Elstu náttúruverndarsamtök Noregs gagnrýna harðlega að enn skuli vera leyft að nota kopar í ásætuvarnir á netapoka í sjókvíaeldi þar við land, enda er þetta þungmálmur sem hefur mjög skaðleg áhrif a lífríkið. Einsog reglulegir lesendur þessarar síðu vita höfum við hjá...