


Notkun kopars sem ásætuvarna á sjókvíum fordæmd af norskum náttúruverndarsamtökum
Elstu náttúruverndarsamtök Noregs gagnrýna harðlega að enn skuli vera leyft að nota kopar í ásætuvarnir á netapoka í sjókvíaeldi þar við land, enda er þetta þungmálmur sem hefur mjög skaðleg áhrif a lífríkið. Einsog reglulegir lesendur þessarar síðu vita höfum við hjá...
Fyrirætlanir Arctic Sea Farm um notkun kopars í eldiskvíum í Arnarfirði þurfa að fara í umhverfismat
Að mati Hafrannsóknastofnunar er áhyggjuefni og afturför miðað við stefnu annarra landa að verið sé að hefja notkun á ásætuvörnum sem innihalda kopar í sjókvíaeldi hér á landi enda er efnið þungmálmur og baneitrað ýmsum lífverum sjávar. Þetta kemur og meira kemur fram...
Aðrar þjóðir leyfa náttúrunni að njóta vafans meðan íslensk stjórnvöld leyfa óhefta koparmengun í sjókvíaeldi
Á sama tíma og sjókvíaeldisfyrirtæki við Ástralíu og Nýja-Sjáland hafa hætt notkun ásætuvarna með koparoxíði vegna mögulegra skaðlegra áhrifa á umhverfið og lífríkið er verið að heimila þær hér við land, þvert á fyrra bann. „Þessi ákvörðun íslenskra yfirvalda er...