Til að koma í veg fyrir að þörungagróður og skeljar setjist utan á netapokarna í sjókvíunum er algengt í þessum iðnaði að nota efni sem inniheldur kopar til að húða netin. Kopar er hins vegar málmur sem er baneitraður fyrir fjölda lífvera og umhverfið. Það sem er...