Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Óskiljanleg ákvörðun Skipulagsstofnunar um að leyfa notkun koparoxíðs á netapokum án umhverfissmats

Óskiljanleg ákvörðun Skipulagsstofnunar um að leyfa notkun koparoxíðs á netapokum án umhverfissmats

apr 25, 2022 | Mengun

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að notkun ásætuvarna, sem innihalda koparoxíð, á netapoka Arctic Sea Farm (ASF) í Patreksfirði og Tálknafirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Með nokkrum ólíkindum er að stofnunin hafi komist að þessari niðurstöðu, ekki...
Óskiljanlegar nýjar heimildir sjókvíaeldisfyrirtækja til koparmengunar

Óskiljanlegar nýjar heimildir sjókvíaeldisfyrirtækja til koparmengunar

jan 10, 2022 | Mengun

Umhverfisstofnun hefur á síðustu misserum tekið upp á því að fallast á breyta starfsleyfum sjókvíaeldisfyrirtækja afturvirkt og heimila notkun netapoka með ásætuvörnum sem innihalda koparoxíð. Hefur það verið gert þvert á bann við notkun slíkra netapoka í fyrri...
Koparhúðaðir netapokar eru plága í fjörðum, hér jafnt sem og í Noregi

Koparhúðaðir netapokar eru plága í fjörðum, hér jafnt sem og í Noregi

feb 11, 2021 | Mengun

Arctic Sea Farm er ekki eina sjókvíaeldisfyrirtækið sem hefur orðið uppvíst að því að nota koparhúðaða netapoka þrátt fyrir að sérstaklega sé tiltekið í starfsleyfi að það sé óheimilt. Í nóvember 2018 var tilkynnt að í eftirlitsheimsókn Umhverfisstofnunar hafi komið í...
Hver eru viðurlögin við einbeittum brotum Arctic Sea Farm?

Hver eru viðurlögin við einbeittum brotum Arctic Sea Farm?

feb 10, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Eins og við höfum sagt frá þá hefur Arctic Sea Farm orðið uppvíst að því að brjóta gegn starfsleyfi sínu með ýmsum hætti í starfsemi sinni í Dýrafirði á Vestfjörðum. Það er þó ekki allt og sumt því fyrirtækið er einnig brotlegt í sjókvíaeldi sínu í Tálknafirði og...
IWF krefur Matvælastofnun um upplýsingar sem henni ber að birta lögum samkvæmt

IWF krefur Matvælastofnun um upplýsingar sem henni ber að birta lögum samkvæmt

feb 9, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Í morgun ítrekuðum við hjá IWF enn einu sinni ósk um upplýsingar um rekstur sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem Matvælastofnun (MAST) er skylt að birta samkvæmt lögum og gildandi reglugerð, en birtir þó ekki. Þetta er fráleit staða í ljósi þess að stofnunin (ásamt...
Síða 2 af 3«123»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund