Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Norska hafrannsóknastofnunin hefur miklar áhyggjur af koparmengun frá sjókvíaeldi

Norska hafrannsóknastofnunin hefur miklar áhyggjur af koparmengun frá sjókvíaeldi

júl 1, 2023 | Mengun

Koparinn er þungmálmur sem eyðist ekki upp heldur safnast upp í lífríkinu. Við hjá IWF höfum ítrekað bent á þessa skaðlegu mengun í umsögnum okkar til opinberra stofnana og ráðuneyta. Á sama tíma og stjórnvöld hér hafa verið að rýmka heimildir fyrir notkun þessa...
Ákvörðun Skipulagsstofnunar að leyfa athugasemdalausa notkun koparoxíðs á netapoka í sjókvíaeldi hefur verið kærð

Ákvörðun Skipulagsstofnunar að leyfa athugasemdalausa notkun koparoxíðs á netapoka í sjókvíaeldi hefur verið kærð

maí 5, 2022 | Mengun

Auðvitað vilja náttúru­verndar­sam­tök stöðva notkun kopar­oxíðs í sjókvíaeldi. Efnið sest á botninn og er skað­legt líf­ríki. Eins og sagt er frá í þessari frétt hefur Haf­rann­sókna­stofnun bent á að koparoxíð hefur verið notað hér við land í níu ára án leyfis­. Það...
Óskiljanleg ákvörðun Skipulagsstofnunar um að leyfa notkun koparoxíðs á netapokum án umhverfissmats

Óskiljanleg ákvörðun Skipulagsstofnunar um að leyfa notkun koparoxíðs á netapokum án umhverfissmats

apr 25, 2022 | Mengun

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að notkun ásætuvarna, sem innihalda koparoxíð, á netapoka Arctic Sea Farm (ASF) í Patreksfirði og Tálknafirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Með nokkrum ólíkindum er að stofnunin hafi komist að þessari niðurstöðu, ekki...
Óskiljanlegar nýjar heimildir sjókvíaeldisfyrirtækja til koparmengunar

Óskiljanlegar nýjar heimildir sjókvíaeldisfyrirtækja til koparmengunar

jan 10, 2022 | Mengun

Umhverfisstofnun hefur á síðustu misserum tekið upp á því að fallast á breyta starfsleyfum sjókvíaeldisfyrirtækja afturvirkt og heimila notkun netapoka með ásætuvörnum sem innihalda koparoxíð. Hefur það verið gert þvert á bann við notkun slíkra netapoka í fyrri...
Koparhúðaðir netapokar eru plága í fjörðum, hér jafnt sem og í Noregi

Koparhúðaðir netapokar eru plága í fjörðum, hér jafnt sem og í Noregi

feb 11, 2021 | Mengun

Arctic Sea Farm er ekki eina sjókvíaeldisfyrirtækið sem hefur orðið uppvíst að því að nota koparhúðaða netapoka þrátt fyrir að sérstaklega sé tiltekið í starfsleyfi að það sé óheimilt. Í nóvember 2018 var tilkynnt að í eftirlitsheimsókn Umhverfisstofnunar hafi komið í...
Síða 1 af 212»

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund