feb 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Varla er hægt að leyfa sér að setja laxastofna Íslands í hættu vegna rangtúlkunar á enskum texta úr góðri vísindagrein.“ Þetta eru lokaorð í svörum Hafrannsóknastofnunar við athugasemdum Ólafs I. Sigurgeirssonar, lektors við Háskólann á Hólum, sem hann sendi á...
mar 29, 2018 | Erfðablöndun
Hér má sjá mjög merkilegan fyrirlestur sem doktor Kevin Glover hélt hjá Erfðanefnd landbúnaðarins fyrr á þessu ári. Þar lýsti hann þeirri hrikalegu stöðu að eldislax hefur blandast 2/3 villtra laxstofna í Noregi en fyrir vikið hefur dregið úr getu þeirra til að lifa...
feb 2, 2018 | Erfðablöndun
Um 66% villtra laxa í norskum ám hafa orðið fyrir erfðafræðilegum áhrifum vegna sjókvíaeldis. Hefur villtum laxi fækkað mikið í Noregi af þeim sökum. Sama ógn vofir yfir villta íslenska laxastofnininum vegna áætlana um umfangsmikið iðnaðareldi í sjókvíum hér við land....