des 16, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Trudeau stendur við kosningaloforðið. Allar sjókvíar skulu upp úr sjó við vesturströnd Kanada innan fimm ára. Sjókvíar skaða umhverfið og lífríkið. Við Íslendingar eigum að fara að fordæmi Kanada. Skv. frétt Intrafish: „Canadian Prime Minister Justin Trudeau is...
des 1, 2019 | Dýravelferð
Við hvetjum fólk til að kaupa ekki lax sem hefur verið alinn í opnum sjókvíum. Þetta er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem mögulegur hagnaður vegur þyngra en velferð eldisdýranna. Skv. frétt Oceanographic Magazine hafa minnst 200.000 laxar drepist í...
nóv 21, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Glæný frétt á fagmiðlinum IntraFish (áskrift nauðsynleg). Annað stófellt umhverfisslys í sjókvíaeldi hefur orðið við Kanada þar sem hundruð þúsunda fiska hafa drepist í kvíum. Enn er verið að hreinsa svæði þar sem hátt í þrjár milljónir fiska drápust við Nýfundnalan...
okt 4, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Þetta nístir inn að beini. Birnir i Kanada svelta þar sem ástand villtra laxastofna er svo slæmt. Loftslagsbreytingar og ýmis mannanna verk, þar á meðal laxeldi í opnum sjókvíum, eru að leika þessar fallegu skepnur grátt. Í frétt CNN kemur meðal annars fram:...
sep 30, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Stórfréttir frá Kanada! Frjálslyndi flokkurinn, sem er flokkur forsætisráðherrans Justin Trudeau, hefur heitið því að binda enda á opið sjókvíaeldi við strendur landsins ekki seinna en árið 2025. Í staðinn er stefnt að eldi í lokuðum kvíum eða á landi. Rétt eins og...