mar 18, 2024 | Dýravelferð
Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu hrikaleg meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna er á eldislaxinum. Í engum öðrum búskap, þar sem dýr eru alin til manneldis, drepst jafn hátt hlutfall eldisdýra vegna aðstæðna, sjúkdóma og innbyggðra veikleika og í sjókvíaeldi...
mar 8, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta eru alldeilis góðar fréttir, og sýnir hversu mikil áhrif það hefur að fjarlægja sjókvíar. Salmon farms removed from Discovery Islands, now Klahoose are reporting herring have returned for the second year! No longer swarming around the farms addicted to farm...
mar 7, 2024 | Dýravelferð
Dauði eldislaxa fer vaxandi í sjókvíum í öllum heimshlutum þar sem þessi grimmdarlegi iðnaður er stundaður. Þetta sýnir umfangsmikil tölfræðigreining sem var að birtast og hægt er að skoða með því að smella á hlekkinn sem fylgir hér fyrir neðan. Fyrrum...
jún 23, 2022 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Kanadísk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að allar sjókvíar með eldislaxi skuli burt úr hafinu við Bresku Kólumbíu innan tveggja ára. Ástæðan er fyrst og fremst vernd villtra laxastofna, eins og lesa má í tilkynningu sem hér fylgir. Þar kemur líka fram að kanadísk...
jún 21, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Síðla árs 2017 tilkynntu norskir meirihlutaeigendur Fiskeldis Austfjarða að fóðrun í sjókvíum félagsins á Austfjörðum yrði fjarstýrt frá Noregi. Tæknin væri til staðar og allt til reiðu. Þessi skilaboð pössuðu hins vegar alls kostar inn í söguna sem...