okt 6, 2022 | Dýravelferð
Nú er svo komið að Matvælastofnun (MAST) hefur gefið út 28 leyfi frá 2017 fyrir eitrunum vegna laxalúsar í sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Nú síðast um miðjan september á sjö eldissvæðum í Tálknafirði, Arnarfirði og Patreksfirði. Við hjá IWF höfum ítrekað bent á að þessar...
sep 14, 2022 | Erfðablöndun
Stjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Kristófer Helgason og Þórdís Valsdóttir, fengu Jón Kaldal talsmann IWF til sinn í þáttinn til að fara yfir stöðuna á sjókvíaeldi á laxi....
sep 12, 2022 | Erfðablöndun
„Frá hverju tonni sem er alið í sjókví er gert ráð fyrir að einn fiskur sleppi – það er talan í Noregi, hérna í áhættumati er talað um 0,8 fiska. Þannig við bara getum gert ráð fyrir því að hérna hafi sloppið þrjátíu eða fjörutíu þúsund laxar úr eldiskvíum á...
des 14, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Magnús Þór Hafssteinsson ræddi á Útvarpi Sögu í gær stöðu villta laxastofnsins og áhrif sjókvíaeldis á laxi í opnum sjókvíum á umhverfið og lífríkið við Jón Kaldal frá IWF og Elvar Örn Friðriksson frá NASF á Íslandi. Magnús Þór þýddi frábæra bók norsku blaðakonunnar...