sep 30, 2023 | Vernd villtra laxastofna
The Guardian birtir í dag þessa vönduðu fréttaskýringu um ástandið hér. Blaðakona frá þessum heimsþekkta fjölmiðli kom til landsins og ræddi við fjölmarga viðmælendur, þar á meðal frá okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum. Við Íslendingar höfum enn tækifæri til að...
sep 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Svona var ástandið við Langadalsá þegar hópur evrópsks fjölmiðlafólks kom þar við. Pallurinn við veiðihúsið fullur af eldislaxi sem staðarhaldari hefur ekki haft undan að fjarlægja úr ánni. Fulltrúi barattusystkina okkar hjá NASF, Elvar Örn Fridriksson, er þarna að...
jún 24, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Tillögur starfshópsins eru að ýmsu leyti til bóta, enda núverandi reglusetning afar takmörkuð. Það eina sem dugir að mati okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum er hins vegar að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt. Það verði gert með því að hætta útgáfu nýrra...