mar 16, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Viðræður Stefáns Einars Stefánssonar, þáttastjórnanda, við Jens Garðar Helgason frá Fiskeldi Austfjarða og Jón Kaldal frá okkur í Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru fróðlegar. Þessi þáttur er í opinni dagskrá á vef Morgunblaðsins. Óhætt er að segja að kastast hafi í...
feb 29, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
Í aðsendri grein á Vísi fer Jón Kaldal yfir lykiltölur úr nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Í stuttu máli hafa störf tengd sjókvíaeldi á laxi ekki snúið við brottflutningi íslenskra ríkisborgara frá brothættu byggðum á sunnanverðum Vestfjörðum. Að þenja...
des 12, 2023 | Dýravelferð
Ýmislegt annað furðulegt er í þessu frumvarpi matvælaráðherra en óásættanlegar tillögur um að leyfa áfram hrikalegan dauða eldisdýra án afleiðinga fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin. Við munum gera þeim atriðum skil líka. Í viðtali Vísis sagði Jón Kaldal frá IWF m.a:. Í...