apr 24, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Okkur finnst þetta frumvarp vera fullkomin svik við það sem var kynnt síðastliðið haust um áform um sjókvíaeldi og breytt lagaumhverfi þar. Með svona vini þarf íslensk náttúra ekki óvini. Þarna skortir algjörlega lágmarksviðurlög við þeim skaða sem sjókvíaeldi á laxi...