jún 23, 2024 | Eftirlit og lög
Jón Kaldal, talsmaður okkar hjà Íslenska náttúruverndarsjóðnum og Halla Signý Kristjánsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, ræddu afdrif lagareldisfrumvarsins undir styrkri stjórn Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Samtalið má hlusta á hér....
maí 26, 2024 | Eftirlit og lög
„Sagan er að endurtaka sig frá því fyrir fimm árum síðan. Þá voru það fyrrum starfsmenn Arnarlax sem komu að samningu frumvarps. Við hjá íslenska náttúruverndarsjóðnum mættum fyrir þingnefndir, töluðum beint við þáverandi ráðherra og þingmenn og vöruðum við því...