„Auðvitað eigum við að taka höndum saman um eldisaðferðir sem eru betri fyrir umhverfið, lífríkið og eldisdýrin sjálf. Annað er stórkostleg tímaskekkja,“ skrifar Jón Kaldal, félagi í The Icelandic Wildlife Fund, í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu og á...
Ef umboðsmönnum fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að vilja stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Jón Kaldal skrifar í Fréttablaðinu í dag: „Sjókvíarnar eru ekki aðeins svo frumstæð tækni að fiskar sleppa alltaf út og...
Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...