Staðan á sjókvíaeldissvæðunum fyrir vestan er skelfileg en kemur því miður ekkert á óvart. Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur gerir grein fyrir niðurstöðum rannsókna sinna í Fréttablaðinu í dag. Í greininni segir Jóhannes meðal annars: „Aldrei hafa fleiri eldislaxar...
Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur, sem veiddi eldislaxana í Fífustaðadalsá í Arnarfirði, skrifar þessa hugvekju um þá miklu hættu sem villta laxinum okkar stafar af norskum eldislaxi sem sleppur úr sjókvíaeldi. Í greininni, sem birtist á Stundinni segir Jóhannes...