okt 6, 2022 | Dýravelferð
Nú er svo komið að Matvælastofnun (MAST) hefur gefið út 28 leyfi frá 2017 fyrir eitrunum vegna laxalúsar í sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Nú síðast um miðjan september á sjö eldissvæðum í Tálknafirði, Arnarfirði og Patreksfirði. Við hjá IWF höfum ítrekað bent á að þessar...
feb 25, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum (IWF) höfum skilað inn athugasemdum við tillögu nokkurra þingmanna til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis. Hér fyrir neðan eru fyrstu málsgreinar athugasemda okkar. Umsögnin mun birtast á vef...
des 14, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Magnús Þór Hafssteinsson ræddi á Útvarpi Sögu í gær stöðu villta laxastofnsins og áhrif sjókvíaeldis á laxi í opnum sjókvíum á umhverfið og lífríkið við Jón Kaldal frá IWF og Elvar Örn Friðriksson frá NASF á Íslandi. Magnús Þór þýddi frábæra bók norsku blaðakonunnar...
des 9, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum skilað umsögn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um tillögu þess að burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar ásamt umhverfismatsskýrslu. Ráðuneytið og Hafrannsóknastofnun fengu VSÓ ráðgjöf til að vinna umhverfismatsskýrsluna. Skýrslan er...
maí 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF skilaði í gær til Umhverfisstofnunar eftirfarandi athugasemd við tillögu að breyttu starfsleyfi Arnarlax: IWF leggst gegn breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði í þá veru að félagið fái heimild til notkunar á eldisnótum með ásætuvörnum sem...