maí 27, 2022 | Dýravelferð
ISA veiran sem veldur hinum banvæna sjúkdómi blóðþorra í laxi hefur nú verið greind í sjókvíum Fiskeldis Austfjarða í Berufirði. Á mánudaginn var sagt frá því að veiran hefði greinst á enn einu svæðinu í Reyðarfirði með þeim afleiðingum að slátra þarf öllum laxi úr...
maí 23, 2022 | Dýravelferð
Reyðarfjörður er úr leik. Nú er spurningin bara hvort veiran muni berast í sjókvíaeldi í öðrum fjörðum fyrir austan. Skv. frétt RÚV: „Allt laxeldi hefur nú verið stöðvað tímabundið í Reyðarfirði vegna veiru sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi. Í vetur...
maí 23, 2022 | Dýravelferð
ISA veiran sem veldur hinum banvæna blóðþorra hefur verið staðfest á enn einu sjókvíaeldissvæði í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Laxar fiskeldi sendi frá sér um helgina og birtist í norskum fjölmiðlum. Ekkert hefur heyrst frá Matvælastofnun og...
des 14, 2021 | Undir the Surface
Ekki sér fyrir endann á hörmungunum af völdum blóðþorra í sjókvíaeldinu í Reyðarfirði. Þessi skæðasti veirusjúkdómur sem getur komið upp í löxum grendist í fyrsta skipti hér við land í sjókvíaeldi Laxa í nóvember. Þá var gripið til þess ráðs að slátra upp úr einni...
des 3, 2021 | Dýravelferð
Aðstæður eldislaxanna í sjókvíunum í Reyðarfirði, þar sem blóðþorri greindist, voru svo slæmar að ónæmiskerfi þeirra brast og veira sem hefði átt að vera þeim meinlaus stökkbreyttist í banvænan sjúkdóm. Þetta er kenning dýralæknis fisksjúkdóma hjá MAST, sem bendir...