„Með frumvarpinu er þessum erlendu fyrirtækjum ekki aðeins bókstaflega afhentir íslenskir firðir ókeypis til frambúðar heldur er afslátturinn af umhverfisvernd og dýravelferð sömuleiðis 100 prósent,“ segir í grein Ingu Lind Karlsdóttur stjórnarkonu í IWF sem birtist á...
„Daginn eftir hinn pr-drifna fögnuð voru húskarlarnir greinilega loksins búnir að stauta sig almennilega í gegnum skýrsluna og sjá að þar átti allt við rök að styðjast. Engu virtist vera hægt að svara efnislega. Voru nú góð ráð dýr og ekkert eftir í stöðunni nema að...
Önnur mest lesna aðsenda grein ársins á Vísi í ár er grein Ingu Lindar Karlsdóttur um rangfærslur og ósannindin í málflutningi talsmanna sjókvíaeldisiðnaðarins. Hún verðskuldar að vera lesin aftur. Skv. frétt Vísis: „Sá pistill sem var næstmestlesinn og þannig í öðru...
Innan MAST virðist ríkja furðuleg meðvirkni með þeirri starfsemi sem stofnunin á að hafa eftirlit með og gefur út rekstrarleyfi fyrir eins og bent á í greininni hér fyrir neðan. „Í Arnarfirði á að tvöfalda sjókvíaeldið þrátt fyrir að lús hafi verið þar mikið vandamál...
„Njáll Trausti sleppti líka að minnast á að sjókvíaeldi er bein atlaga að miklum verðmætum sem eru nú þegar til staðar í landinu. Alls eiga um 4.500 lögbýli veiðirétt (samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands) og eru tekjur af veiðihlunnindum ein meginstoð...