okt 29, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Það vantar upprunamerkingar á umbúðir sem innihalda sjókvíaeldislax. Munið að spyrja í verslunum og veitingahúsum. Hvaðan kemur þessi lax? Og segjum nei við laxi úr sjókvíaeldi. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar ekki aðeins lífríkið og náttúruna...
okt 22, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að opna nýja vefsíðu sem við mælum eindregið með að þið skoðið, kæru vinir. Bretar hafa farið skelfilega að ráði sínu gagnvart villtum laxastofnum og umhverfinu. Mikill vöxtur sjókvíaeldis við vesturströnd Skotlands hefur...
okt 4, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Áfram berast okkur ljósmyndir af umbúðum utan um eldislax í verslunum þar sem á er límmiði með þessari lykilspurningu: Hvaðan kemur þessi lax? Munið að spyrja um þetta í verslunum og á veitingastöðum. Segjum nei við laxi úr sjókvíaeldi því þessi aðferð skaðar...