nóv 9, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
„…ef niðurstaðan verður með sambærilegum hætti hefur þetta þannig áhrif á helstu tekjur sveitarfélagsins af fiskeldi verða engar,“ segir Þórdís sem segir þetta stríða gegn þeirri grunnhugmynd að þeir sem nota hafnir skuli borga fyrir þjónustu.“ Arnarlax var að...
jún 1, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Og svo er enn til fólk sem trúir því að sjókvíaeldisfyrirtækjunum sé annt um sjávarbyggðirnar. Þetta er ekki og hefur aldrei verið góðgerðarstarfsemi. Sú saga hefur verið skrifuð í Noregi nú þegar. Störfin eru alltaf færri en var lofað og hagnaðurinn tekinn út annars...