sep 23, 2023 | Erfðablöndun
„Ef að [eldislaxinn] fer að blandast okkar stofnum þá bæði hefur það áhrif á líffræðilegan fjölbreytileika og hættan er sú að smám saman minnki þróttur okkar laxastofna þannig að það komi niður á stofnstærðum þegar að fram líða stundir […] Og svo fyrir utan að...
sep 7, 2023 | Erfðablöndun
Af útliti og einkennum að dæma er ekki vafi að þetta eru eldislaxar, segir Guðni Guðbergsson sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun. Og hvað er í húfi? „Náttúrulega hagsmunir stofnsins sjálfs. Algjörlega og líffræðilegur fjölbreytileiki bara á Íslandi yfir höfuð,“ segir...