des 15, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Neytendastofa hefur bannað Arnarlaxi að nota fullyrðingar um sjálfbærni í markaðssetningu og vörumerkjum félagsins. Fullyrðingarnar eru taldar villandi fyrir neytendur. Þetta kemur ekkert á óvart. Sjókvíaeldisfyrirtæki hafa þurft að semja sig frá dómsmálum með miklum...
nóv 24, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Davíð Lúther Sigurðsson, stjórnarmaður í HSÍ, hefur sagt af sér stjórnarmennsku vegna styrktarsamnings sambandsins við Arnarlax. Hann var yfir markaðs- og kynningarmálum í stjórninni en fékk ekki að vita af samningum við Arnarlax fyrr en greint...
nóv 22, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Fyrrum landsliðsmennirnir og nú handboltaþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Hannes Jón Jónsson eru meðal þeirra sem fordæma harðlega þessa sorglegu ákvörðun stjórnar HSÍ. Síðast þegar Arnarlax samdi við landslið þá gengu allir liðsmenn þess úr liðinu í...
nóv 15, 2023 | Dýravelferð
Patagonia deildi þessum myndum á Facebook. Hvernig er hægt að sætta sig við matvælaframleiðslu sem fer fram með þessum hætti?...