feb 19, 2018 | Vernd villtra laxastofna
„Hingað kemur fólk til að upplifa kyrrð og ósnortna náttúrufegurð. Umfangsmikið fiskeldi í opnum sjókvíum er ekkert annað en stóriðja og ef fram fer sem horfir verður starfssemin í nánast öllum fjörðum hér fyrir austan með tilheyrandi umhverfisáhrifum,“ segir Berglind...
feb 5, 2018 | Dýravelferð
Fiskeldi Austfjarða mokar nú upp dauðum laxi í tonnavís úr sjókvíum sínum í Berufirði – mögulega 30 til 40 tonnum að mati heimamannsins sem tók meðfylgjandi myndir. Þetta eru hrikalegar aðfarir. Ef magnið er rétt metið, er verið að farga allt að 8.000 löxum. Til...
des 5, 2017 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stjórn Loðnuvinnslunnar, sem er stærsti atvinnurekandi á Fáskrúðsfirði mótmælir harðlega áætlunum um allt að 15.000 tonna fiskeldi í firðinum sem ekki hefur verið metið út frá áhrifum á lífríki fjarðarins. Áskorunin, sem birtist í Fiskifréttum, segir m.a.:...