júl 18, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við stöndum með Hafmeyjuklúbbnum og íbúum Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi í firðinum. Í Mbl.is er fjallað um mótmæli íbúa Seyðisfjarðar gegn fyrirætlunum um sjókvíaeldi í firðinum. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, sem er í samtökunum VÁ – félagi um vernd fjarðar, og...
maí 27, 2022 | Dýravelferð
ISA veiran sem veldur hinum banvæna sjúkdómi blóðþorra í laxi hefur nú verið greind í sjókvíum Fiskeldis Austfjarða í Berufirði. Á mánudaginn var sagt frá því að veiran hefði greinst á enn einu svæðinu í Reyðarfirði með þeim afleiðingum að slátra þarf öllum laxi úr...
apr 5, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Í vikunni fengum við símtal frá okkar góðu baráttusystkinum í Vá – Félagi um vernd fjarðar. Erindið var hvort við gætum komið austur á Seyðisfjörð til að hjálpa þeim að spyrja gagnrýninna spurninga á fundi sem Fiskeldi Austfjarðar hafði boðað til. Við svöruðum...