mar 16, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Viðræður Stefáns Einars Stefánssonar, þáttastjórnanda, við Jens Garðar Helgason frá Fiskeldi Austfjarða og Jón Kaldal frá okkur í Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru fróðlegar. Þessi þáttur er í opinni dagskrá á vef Morgunblaðsins. Óhætt er að segja að kastast hafi í...
feb 6, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Norski sjókvíaeldisrisinn Måsøval, og stærsti eigandi Laxa og Fiskeldis Austfjarða, hefur upplýst að dótturfélag fyrirtækisins, Pure Norwegian Seafood, stundaði útflutning á neytendamarkað á sjálfdauðum eldislaxi og svokallölluðum „gólffiski“ segir í meðfylgjandi...
feb 2, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Huggulegt, eða þannig. Heimildin greinir frá því að móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hafi selt skemmdan eldislax í neytendaumbúðir. Í frétt Heimildarinnar kemur m.a. fram: Í tilkynningu frá Måsøval til norsku kauphallarinnar í gær segir fyrirtækið um málið: „Rannsóknin...
jan 30, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Hér fyrir neðan er skjáskot af vefsvæði sameiginlegs félags Fiskeldis Austfjarða og Laxa en bæði félög eru í meirihlutaeigu eigu norska sjókvíaeldisrisans Måsøval og eru með sjókvíar í austfirskum fjörðum. Tvennt er lýsandi á þessari mynd. Annars vegar skilar félagið...