des 7, 2018 | Erfðablöndun
Þetta er ljósmynd af annarri eldishrygnunni sem var fönguð í Fífustaðadalsá við Arnarfjörð í haust. Að sögn Jóhannesar Sturlaugsson líffræðings var eldishrygnan aðeins nokkrum klukkustundum frá því að hrygna. „Við forðuðum heimastofninum frá blöndun í þetta...
des 6, 2018 | Erfðablöndun
Samkvæmt þessari frétt sem var að birtast á vef Iceland Review hefur MATÍS staðfest að laxar sem voru fangaðir í Fífustaðadalsá við Arnarfjörður nú í haust eru eldislaxar. Þetta voru tvær hrygnur sem voru að því komnar að hrygna. Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur...