jan 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...
feb 9, 2022 | Erfðablöndun
Hér er ný frétt. Evrópusambandið hefur gripið til aðgerða gegn þeim ríkjum sambandsins sem sinna ekki þeirri skyldu sinni að standa vörð um náttúrulegan fjölbreytileika lífríkisins með því að leiða í lög bann gegn innflutningi framandi lífvera. Þetta er athyglisvert...
feb 20, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Fréttaveitan Reuters greindi frá því að Evrópsk samkeppnisyfirvöld hefðu í gær gert húsleitir hjá félögum norsku fiskeldisrisanna í nokkrum löndum vegna gruns um ólöglegt samráð. Þar á meðal hjá félögum sem tengjast Salmar, aðaleiganda Arnarlax stærsta...