okt 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Fiskeldislektor á Hólum hefur fengið pláss í fjölmiðlum með boðskap sem gæti hafa verið skrifaður inn á skrifstofu Landssambands sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hann er auðvitað óbeint í vinnu við þennan iðnað. Við höfum þegar bent á afgerandi orð norskra óháðra...
nóv 7, 2019 | Erfðablöndun
Við hvetjum fólk til að kynna sér Landsáætlun erfðanefndar landbúnaðarins sem er nú birt í þriðja sinn. Þetta er merkilegt rit þar sem meðal annars er fróðlegur kafli um ferskvatnsfiska. Við leyfum okkur að birta eftirfarandi orð úr þeim hluta: „Laxeldi í sjókvíum er...
apr 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...
mar 29, 2018 | Erfðablöndun
Hér má sjá mjög merkilegan fyrirlestur sem doktor Kevin Glover hélt hjá Erfðanefnd landbúnaðarins fyrr á þessu ári. Þar lýsti hann þeirri hrikalegu stöðu að eldislax hefur blandast 2/3 villtra laxstofna í Noregi en fyrir vikið hefur dregið úr getu þeirra til að lifa...