jún 13, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Villtur lax er í sögulegri lægð í Norður Atlantshafinu. Ástæðurnar eru áhrif loftslagsbreytinga á hafið og ýmis mannanna verk. Á sama tíma og náttúrulegar aðstæður villtu stofnanna eru að breytast með áður óþekktum hraða þrengir mannkyn að þeim með vaxindi mengun,...
feb 9, 2022 | Erfðablöndun
Hér er ný frétt. Evrópusambandið hefur gripið til aðgerða gegn þeim ríkjum sambandsins sem sinna ekki þeirri skyldu sinni að standa vörð um náttúrulegan fjölbreytileika lífríkisins með því að leiða í lög bann gegn innflutningi framandi lífvera. Þetta er athyglisvert...
nóv 23, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið um villta laxastofna birti í dag ársskýrslu sína og hún er ekki fallegur lestur. Enn syrtir í álinn fyrir villta laxinn og eftir sem áður er stærsti skaðvaldurinn sjókvíaeldi á laxi. Laxalúsin er meiriháttar vandamál í sjókvíaeldinu og erfðablöndun...
apr 26, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hlekkur á greinina sem birtist frá okkur hjá IWF í sérblaði Fréttablaðsins um matvælaiðnaðinn á Íslandi. Þar förum við yfir af hverju sjókvíaeldi á laxi er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í greininni segir m.a.: „Sjókvíaeldi á fiski er eina...