apr 2, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er sama sagan og í annarri stóriðju. Hvort sem það er á Íslandi eða i Skotlandi, einsog segir frá i meðfylgjandi frétt. Gríðarleg pressa er sett á stjórnvöld um undanþágur frá lögum eða sérstakar reglur fyrir sjókvíaeldið. Við þetta bætist linnulaus sókn í sjóði...
feb 5, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þegar fólkið sem gagnrýnir „íþyngjandi eftirlit“ og tekst jafnvel að knýja fram að fyrirtækin hafi eftirlit með sjálfu sér þá fer því miður gjarnan verulega illa. Í núverandi lagaumhverfi er sjókvíaeldisfyrtækjunum falið að hafa eftirlit með sjálfu sér að...
okt 18, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims og móðurfélag Arctic Fish, MOWI, hefur óskað eftir því að fá að vita fyrirfram um óboðaðar eftirlitsheimsóknir að sjókvíum þess í Noregi. Þessi fyrirtæki virðast halda að þau eigi að komast upp með að fá afslátt af kerfi sem er nú...
okt 12, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stórmerkileg fréttaúttekt birtist í Speglinum á RÚV í gær. Þar var meðal annars rætt við Paul Larsson sem er norskur afbrotafræðingur og prófessor við lögregluskóla Noregs. Larsson hélt erindi á ráðstefnunni Löggæsla og samfélagið sem haldin var í Háskólanum á...