maí 31, 2022 | Dýravelferð
Í meðfylgjandi frétt segir frá kröfu dýraverndarsamtaka á Nýjasjálandi um rannsókn á skelfilegum laxadauða í sjókvíum þar við land. Það er sama hvar sjókvíaeldi á laxi er stundað í heiminum þá er meðferðin á eldisdýrunum fyrir neðan allar hellur. Dauðinn í sjókvíunum...
mar 17, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Mótsagnirnar í þessum hvítþvotti Matvælastofnunar á Arctic Fish eru enn eitt dæmið um meðvirkni stofunarinnar með sjókvíaeldisiðnaðinum. Í þessari frétt á vef MAST er beinlínis sagt frá fjölmörgu mannlegu klúðri í starfseminni en samt er niðurstaða stofnunarinnar að...
mar 7, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Baráttukonan Veiga Grétarsdóttir hefur birt þetta stórmerkilega myndband þar sem má meðal annars sjá „bakteríumottuna“ sem þekur sjávarbotninn undir sjókvíunum í Dýrafirði. Í myndbandinu er líka farið á slóðir sjókvíaeldis við Noreg og Skotland þar sem afleiðingar...
mar 2, 2022 | Dýravelferð
Athugið að þessar hörmungar í Dýrafirði eru manngerðar. Í tilkynningu frá móðurfélagi Arctic Fish til norsku kauphallarinnar kemur fram að þennan hrikalega dauða eldisdýranna megi meðal annars rekja til „meðhöndlunar“ á eldislaxinum. Ef bóndi á landi færi þannig með...