sep 13, 2019 | Erfðablöndun
Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki“ eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé...
ágú 9, 2018 | Erfðablöndun
Það er ekkert lát á fréttum af því að eldislax sleppur í stórfelldum mæli úr sjókvíum. Þetta er sú nýjasta. Þúsundir fiska syntu út úr kví við Nýfundnaland vegna mistaka við viðgerð á neti kvíarinnar. Thousands of salmon escape from fish farm, Cooke Aquaculture...
mar 3, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Stórtíðindi frá Bandaríkjunum! Washingtonríki hefur bannað sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi. Ástæðan er ekki síst verndun staðbundinna villtra laxastofna. Skv. frétt Seattle Times: „The economic, cultural, and recreational resources of these incredible waters will...
des 22, 2017 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í kjölfar ýmissa brota á rekstrarleyfi, mengun, óþægindi íbúa í nágrenninu og önnur ítrekuð vandræði hefur einu af stærstu laxeldisfyrirtækjum Kanada verið skipað að loka og fjarlægja sjókvíar sínar við bæinn Port Angeles í Bandaríkjunum. Skv. frét The Seattle Times:...