sep 26, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Hér er sagt frá spennandi tilraun sem er að hefjast með lokaðar laxeldiskvíar í sjó við Norður-Noreg. Norska fyrirtækið Cermac er byrjað að setja út seiði í kvíar sem eru samkvæmt lýsingu gerðar úr sterkum segldúki. Sjó er dælt inn í þær af þrettán metra dýpi. Þetta...
júl 31, 2018 | Erfðablöndun
Grunur er um að 10 þúsund fiskar hafi sloppið frá eldisstöð við Noreg. Þetta er saga sjókvíaeldis og mun ekki breytast. Þessi frumstæða tækni bilar alltaf á endanum. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir að net rofni. Cermaq salmon escape after fire at Norway fish farm...