jan 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...
jan 3, 2020 | Erfðablöndun
Eldislax heldur áfram að sleppa í stórum stíl úr sjókvíaeldi austan hafs og vestan. Tilkynnt hefur verið um að 23 þúsund laxar sluppu úr sjókvíum í eigu Cermaq við Chile, en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Osló. Á sama tíma berast fréttir um að milli fimm og tíu...
des 1, 2019 | Dýravelferð
Við hvetjum fólk til að kaupa ekki lax sem hefur verið alinn í opnum sjókvíum. Þetta er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem mögulegur hagnaður vegur þyngra en velferð eldisdýranna. Skv. frétt Oceanographic Magazine hafa minnst 200.000 laxar drepist í...
sep 26, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Hér er sagt frá spennandi tilraun sem er að hefjast með lokaðar laxeldiskvíar í sjó við Norður-Noreg. Norska fyrirtækið Cermac er byrjað að setja út seiði í kvíar sem eru samkvæmt lýsingu gerðar úr sterkum segldúki. Sjó er dælt inn í þær af þrettán metra dýpi. Þetta...
júl 31, 2018 | Erfðablöndun
Grunur er um að 10 þúsund fiskar hafi sloppið frá eldisstöð við Noreg. Þetta er saga sjókvíaeldis og mun ekki breytast. Þessi frumstæða tækni bilar alltaf á endanum. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir að net rofni. Cermaq salmon escape after fire at Norway fish farm...