okt 14, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Það er skriðþungi í baráttunni fyrir vernd villtra laxastofna víðar en á Íslandi. Fjöldi matreiðslumeistarar á Bretlands hefur heitið því að taka eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Þessi matvara er ekki í boði! Í umfjöllun The Guardian kemur meðal annars fram: [A]n...
júl 18, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að birta yfirlit yfir þá veitingastaði og verslanir sem bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum. Gott er að geta haft listann til leiðsagnar á ferðalögum þar. Á síðunni er líka að verða til yfirlit yfir staði annars staðar í...
júl 31, 2022 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Á sama tíma og íslensk stjórnvöld eru að hleypa sífellt fleiri opnum netapokasjókvíum ofan í firðina okkar er tækniþróunin í laxeldisgeiranum hröð í öðrum löndum. Þar er litið á opnar sjókvíar sem tækni fortíðarinnar ekki síst vegna skaðlegra áhrifa þeirra á umhverfið...
jan 15, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Breskir fjölmiðlar birta í dag hrikaleg myndskeið og myndir sem teknar eru í sjókvíum með eldislax við Skotland. Fiskarnir eru illa særðir vegna lúsasmits í kvíunum þar sem aðstæðurnar eru með öllu óboðlegar. Því miður er þetta kunnuglegt myndefni. Vídeó sem Veiga...
okt 19, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttan fyrir bættri umgengni við umhverfið og lífríkið birtist með ýmsum hætti. Ein áhrifarík aðferð er að sniðganga einfaldlega eldislax sem er alinn í sjókvíum. Veitingastaðir á listasöfnum víða á Bretlandseyjum hafa einmitt hver á fætur öðru ákveðið að velja...