okt 19, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttan fyrir bættri umgengni við umhverfið og lífríkið birtist með ýmsum hætti. Ein áhrifarík aðferð er að sniðganga einfaldlega eldislax sem er alinn í sjókvíum. Veitingastaðir á listasöfnum víða á Bretlandseyjum hafa einmitt hver á fætur öðru ákveðið að velja...
feb 3, 2021 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Niðurbrot umhverfisins og hröð hnignun lífríkis jarðar mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir velferð mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri og ítarlegri skýrslu sem breskir vísindamenn hafa tekið saman að beiðni stjórnvalda. Framleiðsluaðferðir og umgengni við náttúruna...