Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, Seyðfirðingur og félagi í VÁ! – félagi um vernd fjarðar spyr áleitinna spurninga í grein sem birtist á Vísi: „Það er ekki sérlega heppileg staða þegar kjósendur vita ekki hverra hagsmuna kjörnir fulltrúar þeirra eru að gæta....
Kæru baráttusystkini, lesið þessa grein Benediktu og dreifum henni sem víðast. Það má ekki gerast að sjókvíum verði þröngvað ofan í Seyðisfjörð þvert á vilja heimafólks! Í greininni sem birtist á Kjarnanum segir Benedikta ma: „Vert er að skoða í þessu sambandi...