feb 7, 2020 | Dýravelferð
Það er ekki að ástæðulausu sem kanadísk stjórnvöld hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við vesturströnd landsins. Sýni sem tekin voru við sjókvíaeldisstöðvar með norskum laxi, sama stofni og er notaður hér við land, reyndust innihalda bráðsmitandi veiru sem sterkar...
feb 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við Bresku Kólumbíu á vesturströnd landsins þrátt fyrir að mikill meirihluti útflutningsverðmæta fylkisins sé frá þeirri starfsemi. Skaðsemin fyrir umhverfið og lífríkið þykir óásættanlegt og allar sjókvíar eiga því...
jan 24, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Álfavinafélag í Skotlandi lagði samtökum sjómanna og útvegsmanna lið við að stöðva leyfi fyrir nýrri sjókvíaeldistöð á laxi við Skye eyju úti fyrir ströndum Skotlands. Vinir sæálfanna bentu á að málmar í sjókvíunum myndu lokka þá upp á yfiborðið og þar með væru dagar...
des 30, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Tvær af mest lesnu fréttum Salmon Business News 2019 fjalla um bönn þjóðríkja á sjókvíaeldi og tvær um landeldisverkefni. Mest lesna frétt ársins er um gríðarlegan fiskidauða í sjókvíum við Noreg síðastliðið sumar, þegar um átta milljón fiskar köfnuðu í kvíunum vegna...
des 16, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Trudeau stendur við kosningaloforðið. Allar sjókvíar skulu upp úr sjó við vesturströnd Kanada innan fimm ára. Sjókvíar skaða umhverfið og lífríkið. Við Íslendingar eigum að fara að fordæmi Kanada. Skv. frétt Intrafish: „Canadian Prime Minister Justin Trudeau is...