ágú 27, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
1% Sjókvíaeldisfyrirtækin greiða ekkert gjald fyrir afnot af hafssvæðum sem eru í eigu þjóðarinnar. Samkvæmt ráðamönnum er hins vegar verið að undirbúa auðlindagjald. Sú upphæð sem hefur verið nefnd er þó hlægilega lág, eða 15 krónur á hvert kíló sem sjókvíaeldin hafa...