„Ólíkt hafast menn að“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

„Ólíkt hafast menn að“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Góð grein hér hjá Jóni Helga Björnssyni: „Það er rétt að taka undir með framkvæmastjóra SFS að betur færi á að íslensk stjórnvöld myndu hafast líkt að og Norðmenn á sumum sviðum hvað fiskeldi varðar. Margt gera Norðmenn vel, en annað er miður. Þeir banna til dæmis...
„Eltið peningana“ – Grein Jóns Kaldal

„Eltið peningana“ – Grein Jóns Kaldal

Sjókvíaeldisfyritækin á Íslandi „eru að stærstum hluta dótturfélög vellauðugra norskra fiskeldisrisa. Þeir eiga ekki að þurfa sérstaka aðstoð ríkisins, afslátt af lögum um mengunarvarnir né nánast ókeypis afnot af sameiginlegum auðlindum íslensku þjóðarinnar. Þó er...
Egill Helgason skrifar af skynsemi um baráttuna um villta laxinn

Egill Helgason skrifar af skynsemi um baráttuna um villta laxinn

Egill Helgason skrifar hér af skynsemi um þessa baráttu. Bendir hann meðal annars á að sjókvíaeldisfyrirtækin, sem ganga fram af svo mikilli hörku, eru að stórum hluta í eigu norskra fyrirtækja. Egill nefnir hins vegar ekki að norsku félögin eru vellauðug, metin á...