okt 4, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Orð Asle Rønning, fráfarandi framkvæmdastjóra norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Måsøval AS, eru lýsandi fyrir þann yfirgang sem þessi fyrirtæki hafa tamið sér gagnvart íslenskum stjórnvöldum og komist upp með. „Íslendingar eru reiðubúnir til að gera það sem þarf til...
sep 30, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Íslensk yfirvöld hafa haldið grátlega illa á öllu því sem viðkemur sjókvíaeldi hér við land. Ekki aðeins hafa þau látið hag lífríkisins og náttúrunnar mæra afgangi heldur líka hleypt þessum norsku mengandi stóriðjufyrirtækjum ofan í firði i eigu þjóðarinnar fyrir...
sep 28, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Virði sjókvíeldisfyrirtækja hrundi í norsku kauphöllinni í morgun í kjölfar kynningar yfirvalda á breyttu skattaumhverfi iðnaðarins í Noregi. Yfirvöld áforma hækkaða skattheimtu og breytt afnotagjöld af hafssvæðum sem eru sameign norsku þjóðarinnar. Gróði...
mar 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í Noregi eru verð fyrir ný framleiðsluleyfi á hafssvæðum og stjórn eldra sjókvíaeldis loks orðin með þeim hætti að reynt er að minnka skaðann sem þessi iðnaður veldur á umhverfi og lífríkinu. Iðnaðurinn hefur borið sig illa yfir þessu en náttúrurverndarsamtökum finnst...
feb 13, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Mowi er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Stefna þess er skýr. Á meðan fyrirtækið þarf ekki að greiða fyrir afnot af hafssvæðum í eigu norsku þjóðarinnar mun það ekki fjárfesta í landeldi. Ástæðan er einföld. Það er ódýrara fyrir þessi fyrirtæki að láta umhverfið...