sep 18, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
„Hvað veldur því að ráðamönnum þjóðarinnar er bara skítsama um villta laxinn? Það verður að segjast að þögn þingmanna er ærandi. Af hverju skortir bæði kjark og þor þegar kemur að því að verja villta laxinn? Af hverju er látið eins og atvinnugreinin laxveiði...
apr 5, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Í vikunni fengum við símtal frá okkar góðu baráttusystkinum í Vá – Félagi um vernd fjarðar. Erindið var hvort við gætum komið austur á Seyðisfjörð til að hjálpa þeim að spyrja gagnrýninna spurninga á fundi sem Fiskeldi Austfjarðar hafði boðað til. Við svöruðum...
mar 28, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hafið þetta hér fyrir neðan bakvið eyrað þegar þið heyrið íslensku útsendara norsku sjókvíaeldisfyrirtækjanna setja á sönginn um atvinnusköpun. Staðreyndin er sú að það vantar nú þegar fólk til starfa í íslensku samfélagi. Halldór Benjamín Þorbergsson,...