Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
„Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar“ – Grein Magnúsar Skúlasonar

„Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar“ – Grein Magnúsar Skúlasonar

okt 4, 2018 | Greinar

Í ljósi umræðu um mögulega atvinnuuppbyggingu í fiskeldi er mikilvægt að rifja upp þessi varnarorð Magnúsar Skúlasonar bónda í Norðtungu. Í greininni segir Magnús meðal annars: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða...
„Að skapa störf og hagnað utan landhelginnar“ – Grein Jóns Kaldal

„Að skapa störf og hagnað utan landhelginnar“ – Grein Jóns Kaldal

mar 1, 2018 | Greinar

Ef umboðsmönnum fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að vilja stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Jón Kaldal skrifar í Fréttablaðinu í dag: „Sjókvíarnar eru ekki aðeins svo frumstæð tækni að fiskar sleppa alltaf út og...
„Spesíur Júdasar og endimörk ágengni“ – Grein Þrastar Ólafssonar

„Spesíur Júdasar og endimörk ágengni“ – Grein Þrastar Ólafssonar

ágú 2, 2017 | Greinar

Áhugavert að lesa sýn hagfræðings á aukið laxeldi á Íslandi. Í grein sinni í Fréttablaðinu í dag segir Þröstur Ólafsson m.a. „Allt fram á síðustu ár hefur þjóðin einnig verið fullvissuð um að virkjanir spilltu lítið og stóriðjan mengaði ekki. Reynslan hefur...
„Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar“ – Grein Magnúsar Skúlasonar

„Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar“ – Grein Magnúsar Skúlasonar

júl 18, 2017 | Greinar

Áhugaverð grein um áhrif laxeldis á atvinnumál á landsbyggðinni eftir Magnús Skúlason í Fréttablaðinu. Í grein sinni segir Magnús m.a.: „Í nýlegri vísindagrein kemur fram að allt að 80 prósent af hrygnum í norskum veiðiám er eldislax. Norskir laxastofnar hafa...
Síða 4 af 4«1234

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund