jún 21, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Landeldisfyrirtækið Atlantic Saphire hefur tryggt sér tvöfalt stærra landsvæði í útjaðri í Miami undir starfsemi sína. Markmið fyrirtækisins er að ársframleiðslan verði komin í 220 þúsund tonn af laxi árið 2030. Það þýðir að framleiðslan á þessum fyrrum tómataakri...
maí 9, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í útboðsgögnunum sem tryggðu stóru landeldisstöðinni í Miami 11 milljarða króna viðbótarfjármagn í gær kemur fram að árið 2030 á framleiðslan á að nema 220 þúsund tonnum. Til að setja þá tölu í samhengi getur sjókvíaeldisframleiðslan við Ísland ekki orðið meira en 71...
maí 8, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áhugi alþjóðlegra fjárfesta á landeldi er svo mikill að félagið að baki stóru landeldisstöðinni við Miami safnaði 90 milljón dollurum (ellefu milljörðum króna) á örfáum mínútum. Fjármunina á að nota til að hraða byggingu næsta áfanga stöðvarinnar. Svo segja talsmenn...
des 10, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Verðmæti félagsins að baki risastóru landeldisstöðinni í Miami hefur aukist um 50 prósent frá því í maí. Félagið er skráð í kauphöllinni í Noregi og eins og þessi hækkun ber með sér hafa fjárfestar mikla trú á verkefninu. Þegar starfsemi verður komin í fullan gang er...
nóv 28, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram berast fréttir af því að það sem Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, heldur fram að sé svo dýrt og flókið að það sé varla hægt, er þó að raungerast í hverju landinu á fætur öðru. Þessi tröllvaxna landeldisstöð er að hefja...