jún 7, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Meiri eftirspurn en framboð var eftir nýjum hlutum í Atlantic Sapphire, sem er félagið að baki einu stærsta landeldisverkefni heims. Félagið safnaði 121 milljón dollar, ígildi um 15 milljörðum íslenskra króna, í hlutafjárútboði sem lauk í síðustu viku. Félagið á og...
mar 11, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í þessiar frétt Salmon Business er sagt frá umræðum um þau merkilegu tímamót sem laxeldi er á í heiminum. Sjókvíaeldi í opnum netapokum kemur ekki við sögu í þeirri framtíðarsýn. Tekist er á um hvort eldið muni að stærstu leyti færast í stórar úthafskvíar langt frá...
feb 17, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norski fréttavefurinn Ilaks hefur á undanförnum vikum birta fjölda fréttaskýringa og pistla um hvernig landeldi er að breyta laxeldi. Spá sérfræðinganna er að innan tíu ára verði þessi markaður gjörbreyttur. Forstjóri sjókvíaeldisrisans Salmar, sem er móðurfélag...
nóv 11, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fjárfesting í stóru landeldisstöðinni í Miami hefur heldur betur reynst happadrjúg fyrir þá sem tóku stöðu þar snemma. Þannig hefur nú norski fjárfestirinn Stein Erik Hagen selt með miklum hagnaði hlut sem hann keypti í útboði í fyrra. Verðmætið tvöfaldaðist á þeim...
sep 23, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við höfum þurft að hlusta á úrtölumenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna halda því fram að laxeldi á landi sé ekki fjárhagslega raunhæft á sama tíma og landeldisstöðvar eru að spretta upp um allan heim, eins og kemur fram í meðfylgjandi frétt. Í framtíðinni mun sjókvíaeldið...