Hér er minnt á óþægilega stöðu fyrir eftirlitsstofnanir og fólkið sem situr á þingi og setur lögin sem sjókvíeldið á að starfa eftir. Arndís Kristjánsdóttir minnir á kaldan raunveruleika sjókvíaeldisins og kallar eftir aðgerðum í þessari grein sem birtist á Vísi....
Kaup lífeyrissjóðsins Gildis í norsku móðurfélagi Arnarlax eru með miklum ólíkindum. Þar er verið að nota sparnað íslensks verkafólks til að kaupa fyrir milljarða aðgang að takmörkuðum auðlindum hér við land af Norðmönnum! Sama aðgang og íslenska ríkið afhenti örfáum...