sep 8, 2023 | Erfðablöndun
Nú hefur það verið staðfest með erfðarannsóknum sem lá þó nánast fyrir áður. Eldislaxarnir sem eru að vaða upp í heimaár íslenska villta laxins koma úr sjókví fyrirtækisins Arctic Fish. Í fréttatilkynningu sem var að birtast á vefsvæði MAST koma fram þær ótrúlegu...
ágú 29, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er staðan. Vaðandi eldislax í ám á Vestfjörðum og líka í landshlutum víðsfjarri eldissvæðunum. Svo vilja þessi fyrirtæki auka sjókvíaeldi við Ísland. Auðvitað á að stoppa þessa vitleysu með því að hætta útgáfu nýrra leyfa og setja inn sólarlagsakvæði um...
ágú 24, 2023 | Dýravelferð
Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Athugið að laxadauðinn í sjókvíunum við Ísland er hlutfallslega umtalsvert meiri en við Noreg. Þetta er ömurlegur iðnaður þar sem fyrirtækin hafa alltaf hagnað sinn í forgangi frekar en velferð eldisdýranna....