des 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þessi fyrirtæki virðast hegða sér einsog þeim sýnist. Og því miður þá taka tillögur um breytt fiskeldislög, sem matvælaráðherra lagði fram til kynningar fyrir helgi, engan veginn nægilega vel á þessum skaðlega iðnaði. Heimildin fjallar um síðasta útspil Arnarlax....
nóv 24, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Það kemur okkur ekkert á óvart að forsvarsmenn HSÍ vilji ekki svara símtölum til að ræða þetta furðulega mál. Sjálfsmörkin verða ekki verri en þetta. Í umfjöllun Vísis segir: Samkomulagið felur það í sér að frá og með HM kvenna, sem hefst í næstu viku í Noregi, mun...
nóv 24, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Davíð Lúther Sigurðsson, stjórnarmaður í HSÍ, hefur sagt af sér stjórnarmennsku vegna styrktarsamnings sambandsins við Arnarlax. Hann var yfir markaðs- og kynningarmálum í stjórninni en fékk ekki að vita af samningum við Arnarlax fyrr en greint...
nóv 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Fréttir hafa borist af nýjum bakhjarli HSÍ, Arnarlaxi, en því miður er þetta ekki ástæða til fagnaðar. Þetta fyrirtæki vinnur í ósjálfbærum iðnaði, sem 70% Íslendinga eru andsnúnir samkvæmt nýrri könnun. Alvarleg umhverfisspjöll eru vel þekkt í sjókvíaeldi, og má þar...