feb 22, 2024 | Dýravelferð
Í viðtali við Stundina árið 2018 sagði Kjartan Ólafsson, þáverandi stjórnarformaður Arnarlax að reiknað væri „með allt að 20 prósent afföllum í áætlunum fyrirtækisins“. Var hann þar að vísa til hversu margir eldislaxar væri gert ráð fyrir að dræpast á hverju ári í...
jan 23, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Forstjóri fiskistofunnar í Noregi, Frank Bakke-Jensen, segir að mörg dæmi séu um að upplýsingar um fjölda eldislaxa í sjókvíum standist ekki skoðun þegar á reynir. Þess vegna sé oft og tíðum ekkert að marka tölur um slysasleppingar úr sjókvíum. Dæmi eru um það á...
des 15, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Neytendastofa hefur bannað Arnarlaxi að nota fullyrðingar um sjálfbærni í markaðssetningu og vörumerkjum félagsins. Fullyrðingarnar eru taldar villandi fyrir neytendur. Þetta kemur ekkert á óvart. Sjókvíaeldisfyrirtæki hafa þurft að semja sig frá dómsmálum með miklum...
des 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þessi fyrirtæki virðast hegða sér einsog þeim sýnist. Og því miður þá taka tillögur um breytt fiskeldislög, sem matvælaráðherra lagði fram til kynningar fyrir helgi, engan veginn nægilega vel á þessum skaðlega iðnaði. Heimildin fjallar um síðasta útspil Arnarlax....
nóv 24, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Það kemur okkur ekkert á óvart að forsvarsmenn HSÍ vilji ekki svara símtölum til að ræða þetta furðulega mál. Sjálfsmörkin verða ekki verri en þetta. Í umfjöllun Vísis segir: Samkomulagið felur það í sér að frá og með HM kvenna, sem hefst í næstu viku í Noregi, mun...